2000 ára saga skrefamæla

Alt
on 13 nóv 2015 5:53 PM

Skrefamælar eru nokkuð algengir núna og ýmsar tegundir til, sem geta m.a.s. mælt svefn, púls og súrefnismettun. Sumir kalla þessa flóknari mæla hreyfimæla (e. activity trackers). En hvar byrjaði þetta? Hvernig voru fyrstu skrefamælarnir? Vissir þú að Leonardo da Vinci fann upp skrefamælinn? 

Fyrirtækið Withings býr til hreyfimæla eins og Activité, Activité Pop og Pulse O2. Þau gerðu þessa upplýsingagrafík (e. infographic) sem fer yfir 2000 ára sögu skrefamæla. 

2000 ára saga skrefamæla (infographic)

Hérna getur þú skoðað Withings vörur sem eru til sölu hjá okkur. Við minnum á að við sendum frítt á næsta pósthús. 

Upplýsingagrafík af Withings blogginu