Gleðilega hátíð

Alt
on 20 des 2012 5:46 PM

Starfsfólk Eirbergs sendir viðskiptavinum og samstarfsaðilum nær og fjær bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða.