Gleðilegt nýtt ár!

Alt
on 04 jan 2013 11:20 AM

Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á síðasta ári.  Eirberg býður fagaðilum og almenningi vandaðar vörur, sérhæfða ráðgjöf og þjónustu. Markmið okkar fyrir nýtt ár er eins og áður að efla heilsu, auka lífsgæði og auðvelda fólki störf sín, stuðla að vinnuvernd og -hagræði.