Heilsuefling og aukin lífsgæði á Akureyri

Alt
on 27 Sept 2013 8:32 AM

Eirberg stóð að vörusýningunni Heilsuefling og aukin lífsgæði sem haldin var í Hofi á Akureyri laugardaginn 7. september sl. Sýndar voru heilsuvörur og úrval hjálpartækja. Starfsfólk Eirbergs þakkar góðar undirtektir.