Hvað eru snúningslök?

Alt
on 11 feb 2016 3:32 PM

Snúningslök eru lök  í ýmsum stærðum sem lögð  er yfir hefðbundið lök . Snúningslökin eru annaðhvort þverlök með miðhluta úr satíni sem rennur vel , eða saumuð í hring  þar sem innra byrðið er sleipt.

Hverjir hafa gagn af snúningslaki?

Allir sem finna til verkja og eiga erfitt með að hreyfa sig í rúmi  og  vakna á næturnar vegna óþæginda við hreyfingu.

Fólk með verki í baki og mjöðmum  t.d vegna brjóskloss, gigtar, þyngdar, á meðgöngu o.fl   

Hreyfing á snúningslaki er auðveldari þar sem undirlagið rennur betur, álagið verður minna  og dregur  sársauka og verkjum .

Eirberg selur  snúningslök sem nýtast fólki sem hefur litla eða enga hreyfigetu og  þarf  aðstoð við að snúa sér.

Starfsfólk Eirbergs veitir aðstoð við val á réttu snúningslaki. Sjá hér