Jólabæklingur Eirbergs 2011

Alt
on 17 nóv 2011 11:22 PM

Gefðu góða gjöf Heilsa - Slökun - Vellíðan 

Jólabæklingur Eirbergs í ár er kominn út og verður dreift til landsmanna næstu daga. Um er að ræða vörulista með allt að 60 vörum sem ætlað er að bæta líðan og efla heilsu. Þar má finna ýmsar hugmyndir að heilsusamlegum jólagjöfum.