Jólaleikur Eirbergs

Alt
on 21 nóv 2011 12:00 AM

Nú er jólaleikur Eirbergs á Facebook að fara af stað, en 20. desember munum við draga út nöfn 60 vildarvina okkar, sem skráð hafa sig hér. Nuddsæti, Heilsupúðar, Lofthreinsitæki og fleiri heilsusamlegar vörur eru í boði fyrir jólin. Allt eru þetta vandaðar vörur sem ætlað er að bæta líðan og efla heilsu.