Lumie dagljósin og skammdegið

Alt
on 12 okt 2012 2:25 PM

Flott grein um skammdegið og líkamsklukkuna. Á ensku er talað um Seasonal Affective Disorder eða SAD, en við Íslendingar erum í sérstökum áhættuhópi hvað þetta varðar. 

Lumie ljósin eru hönnuð til að takast á við þennan vanda og eru flokkuð sem lækningartæki (Medical device). 

Vinsælasta ljósið okkar er Bodyclock Starter 30 en það er vekjaraklukka sem vekur þig með sólarupprás en sérstök ljósapera örvar heilastarfsemi með því að herma eftir sólarljósinu, kostar aðeins 17.750 kr.