Alt
on 21 nóv 2011 12:32 AM

Þriðjudaginn 22. nóvember mun ný vefverslun Eirbergs verða tekin í notkun. Um er að ræða öfluga verslun sem er samþætt upplýsingakerfi okkar og mun gera okkur kleift að veita enn betri og víðtækari þjónustu. Gera má ráð fyrir einhverjum hnökrum eða truflunum fyrst í stað. Alltaf verður hægt að senda okkur fyrirspurn á eirberg(hjá)eirberg.is eða hafa samband í síma 569 3100. Samtímis kynnum við endurbætta verslun okkar að Stórhöfða 25. Bjóðum við viðskiptavini velkomna í báðar verslanir.