Opnunartími verslunar

Alt
on 29 mar 2012 10:45 PM

Verslun okkar að Stórhöfða 25 er opin virka daga klukkan 9:00 - 18:00. Einnig er opið á laugardögum út apríl, en frá maí til ágúst er lokað á laugardögum. Bendum við á vefverslun okkar utan opnunatíma. Vörur sem keyptar eru í vefverslun eru sendar frítt á næsta pósthús ef sending er undir 20 kg. að þyngd. Einnig bjóðum við 1 árs skilarétt á slíkum vörum, svo fremi að vörurnar séu ónotaðar í upprunalegum og söluhæfum umbúðum. Yfir páskahátíðina er verslunin lokuð.