Rafskutlur í úrvali - Tilboð

Alt
on 18 apr 2012 10:17 AM

Allar rafskutlur eru nú á tilboði sem gildir út apríl. Rafstutlurnar bjóða upp á einstaklega hagkvæman ferðamáta og eru einfaldar í notkun. Njóttu lífsins og farðu allra þinna ferða þegar sólin hækkar á lofti. Úrvalið er mikið - sjón er sögu ríkari. Sjá auglýsingu hér sem birst hefur í fjölmiðlum.

Farðu allra þinna ferða innanbæjar