Þarftu að losna við fýlu?

Alt
on 10 jan 2013 6:31 PM

Þarftu að losna við táfýlu eða aðra ólykt úr íþróttafatnaði? Ef svo er þá er Rodalon lausnin sem margir reiða sig á. Æ fleiri hafa áttað sig á virkni þessa magnaða efnis sem stundum er erfitt að muna hvað heitir. Aðalmálið er að þetta undarefni snarvirkar og íþróttafatnaðurinn, handklæðin og annað slíkt verður lyktarlaust. Ekki er ætlast til að nota þvottaefni samhliða RodalonEf efnið er sett í þvottavél eyðist myglusveppur sem oft vill leynast þar. Einnig má nota Rodalon til að eyða myglusveppi í gluggum og á fleiri stöðum á heimili og vinnustöðum. Gaman væri að heyra reynslusögur hér af virkni Rodalon.