Afgreiðslutími og þjónusta

Verslanir Eirbergs

Eirberg Heilsa - ATH. SUMARTÍMI: Lokað um helgar á Stórhöfða 25. Verslun er opin virka daga kl. 9 -18 og laugardaga kl. 11 -15 á tímabilinu frá september til apríl.
Ár hvert í desember er verslunin Stórhöfða opin allar helgar fram að jólum: laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17.
Verslunin á Stórhöfða er lokuð yfir páskahelgi. 

Eirberg Lífstíll Kringlunni á 1. hæð í norður-álmu • Sími 569-3150 • Opið allar helgar • Sjá nánar á kringlan.is 

Vefverslun Eirbergs - eirberg.is er hægt að kaupa þær vörur sem fást í verslunum okkar í Kringlunni og á Stórhöfða. Þar eru sýndar myndir, leiðbeiningar og aðrar upplýsingar um vörurnar.

Frí sending og 365 daga skilaréttur í vefverslun. Vefverslun Eirbergs býður fría sendingu á næsta pósthús að 20 kg. þegar verslað er í vefversluninni. Auk þess hefur viðskiptavinur vefverslunarinnar allt að 365 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í söluhæfum, óuppteknum og upprunalegum umbúðum. Sjá skilyrðin undir eirberg.is/skilmalar.

Vöruhús og tækniþjónusta Stórhöfða 25

Vöruhús er opið frá kl. 8:00 til 17:00. Tækniþjónusta er opin kl. 9:00 til 16:00.

Skrifstofa

Skrifstofan Stórhöfða, fjármál, bókhald, innheimtur og innflutningur, er opin kl. 8:30-16:30