Afrekshópur Eirbergs

Eirberg
on 20 jún 2018 3:36 PM

Markmið Eirbergs er að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf.
Með þessi markmið að leiðarljósi stöndum við stolt á bakvið Afrekshóp Eirbergs sem samanstendur af íþróttafólki sem hvert og eitt skarar fram úr á sínu sviði.
Að Afrekshópnum standa sérfræðingar og sjúkraþjálfarar Eirbergs sem aðstoða við greiningu vandamála og vinna að úrlausnum með vönduðum vörum og faglegum ráðleggingum.
Eirberg styður við afreksfólk á einstaklingsbundinn hátt og framfylgir þörfum hvers og eins með stefnu á hámarksárangur.Gunnur Róbertsdóttir - Náttúruhlaupari
Arnar Pétursson - Maraþonhlaupari
Árni Einarsson - Þríþraut og hjólreiðar
Bjarni Ólafur Eiríksson - Leikmaður Vals í Knattspyrnu
Guðni Páll Pálsson - Ofurhlaupari
Birgir Már Vigfússon - Utanvega og götuhlaup
Þorbergur Ingi Jónsson - Ofurhlaupari
Þórólfur Ingi Þórsson - Langhlaupari
Erla Rán Eiríksdóttir - Leikmaður Stjörnunnar í blaki