Nathan Trail-Mix Hlaupavesti
7L geymslupláss, 2L vatnsblaðra fylgir
Ein stærð, passar fyrir 66-132cm í ummál um brjóstkassa
Stillanlegir hliðar strappar
Teygjuvasarnir að framan, henta vel fyrir síma, orkugel og brúsa
Tvö hólf að aftan, annað hólfið er tvískipt fyrir vatnsblöðru og geymslu
Vatnsblaðran er BPA og PVC frí, slangan er tengd með "Plug-N-Play"
hraðtengi, stúturinn er með "Bite Valve"
Þyngd án blöðru 200g, þyngd með vatnsblöðru 312g
Hlaupavestið er 60% Nylon, 40% Polyester
Ráðlagt að handþvo með köldu vatni.