Vörur sem auka lífsgæði, efla heilsu, auðvelda störf og daglegt líf.
- VERIÐ VELKOMIN Í EIRBERG STÓRHÖFÐA - VEFVERSLUNIN BÝÐUR FRÍA HEIMSENDING SKV. SKILMÁLUM *
Fréttir
Ef þú vilt: - Losa um spennu í herðum og mjóbaki. - Auka hreyfanleika og liðleika í öxlum og mjóbaki. - Styrkja líkamsstöðu og jafnvægi. - Draga úr líkum á verkjum. - Og jafnvel bæta golfsveifluna! Þá styður Spinefitter við meðferðaúrræði og er auk þess tilvalið fyrir kylfinga. - Einföld lausn sem hentar vel í heimaæfingar og endurhæfingu.
Alsjálfvirkt hjartastuðtæki með raddleiðbeiningum á 4 tungumálum: íslensku, ensku, þýsku og pólsku. Ný gerð hjartastuðtækja – tæknilega þróaðri og hannaðar til að skara fram úr eldri gerðum hjartastuðtækja. Primedic HeartSave er notendavænt og leiðbeinir notandanum skref fyrir skref með stuttum, hnitmiðuðum raddleiðbeiningum.
Fótlaga hlaupa- og utanvegaskórnir frá Altra og Vivobarefoot hafa heldur betur slegið í gegn hér á landi. Utanvegaskórnir frá Altra hafa verið sérstaklega vinsælir í utanvegahlaupum hér á landi. Vivobarefoot auka skynörvun, sveiganleika og þægindi - Tengir þig betur við náttúruna!