Vörur sem efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf.
Höfum lokað versluninni í Kringlunni en bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í rúmgóða verslun okkar að Stórhöfða 25. Þar er meira vöruúrval og næg bílastæði. Vefverslunin býður fría heimsendingu skv. skilmálum.
Fréttir
Fótlaga hlaupa- og utanvegaskórnir frá Altra og Vivobarefoot hafa heldur betur slegið í gegn hér á landi. Utanvegaskórnir frá Altra hafa verið sérstaklega vinsælir í utanvegahlaupum hér á landi. Vivobarefoot auka skynörvun, sveiganleika og þægindi - Tengir þig betur við náttúruna!
Bjóðum úrval af rafskutlum á 20-30% afslætti í nokkra daga. - GoGo rafskutla - Lipur og nett jafnt innan dyra sem utan. - Victory 10 - Góð fjöðrun. Lengri drægni. Ein sú vinsælasta. - Victory 140 - Öflug fjöðrun fyrir flestar aðstæður utandyra.
Október hefur lengi haft tilfinningalegt gildi fyrir starfsmenn Eirbergs enda snertir krabbamein og þá sérstaklega brjóstakrabbamein okkar daglega starf. Stór hluti þeirra kvenna sem misst hafa brjóst í krabbameinsmeðferð á Íslandi eru skjólstæðingar hjúkrunarfræðings Eirbergs. Við sýnum lit, erum stuðningsaðili krabbameinsfélagsins og seljum slaufuna í verslunum okkar með stolti. Verið velkomin í verslanir okkar að Stórhöfða 25 og í Kringlunni.