Mont Blanc Speed er tæknilegur utanvegaskór. Með léttum og viðbragðsfljótum miðsóla.
Hannaður með „rim and core“ uppbyggingu.
Með Altra EGO™ MAX í ytri hlutanum og Altra EGO™ PRO froðu í kjarna miðsólans.
Með Vibram® Litebase ytri sóla og Vibram® Megagrip fyrir grip á bæði blautu og þurru yfirborði.
Gott pláss fyrir tærnar, með öruggri miðfótarfestingu og núll fallhalla.
TPU StoneGuard™ veitir vörn undir fótum á grýttu landslagi.
Fall: 0 mm
Miðsóli: Altra EGO™ MAX (ytri hluti) & Altra EGO™ PRO (kjarni)
Sóli: Vibram® Megagrip með Litebase
Höggdempun: Mikil
Hæð sóla: 29 mm / 29 mm
Stuðningur: Hlutlaus
FootShape: Standard
Yfirbygging: Ofurléttur, andar vel
Þyngd: 232,5gr.