Litur Orange/Teal
Léttur utanvegaskór með góðu gripi.Nýr Vibram® Megagrip sóli gefur gott grip á bæði blautu og þurru yfirborði. Altra EGO™ MAX millisóli. Í Timp 5 er gott pláss fyrir tærnar og "Zero drop".Miðsóli: Altra EGO™ MAXSóli: Vibram® MegagripÞyngd: 277 gHöggdempun: MikilHæð sóla: 29 mmYfirbygging: Quick-Dry Air Mesh
Léttar legghlífar fyrir Altra skó.