"Neutral" götuskór, án stuðnings
Mest seldi götuskórinn frá Altra, sem hentar í flestar vegalengdir
Balanced Cushioning™ veitir jafna höggdempun
frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu
jafnvægi og réttri líkamsstöðu.
Altra EGO™ miðsólinn er fjaðrandi, léttur, og með góða höggdempun.
Þyngd: 230 gr
Miðsóli: Altra EGO™ MAX
Ytri sóli: FootPod™
Púði: Hár
Hæð: 30 mm
Fall: 0 mm
Yfirbygging: Breathable Engineered Mesh