Íþróttahaldari með vösum fyrir gervibrjóstRenndur að framanFrábær stuðningur yfir brjóst og bak
Stílhreinn og þægilegur íþróttatoppur með rennilás að framan semauðveldar að klæða sig í og úr toppnum. Sérstaklega hentugur fyrirkonur með takmarkaða hreyfigetu eftir skurðaðgerðir. Hann er meðmiðlungsstuðning, án spanga og með fyrirfram mótaðar skálar sem gefafallegt lag á brjóstin.
Einfalt og þægilegt
Droplaga tábergspúði
Oeko Tex umhverfisvottaður þrýstijöfnunarsvampur
Má nota á blautt eða þurrt yfirborð