Frábær haldari fyrir stærri skálar (F-K)
Sérlega gott snið og maximum stuðningur
Mjúkur við húð og andar vel
Breiðir og góðir hlýrar sem dreifa álaginu vel
Engir saumar sem liggja við húðina
Anita Active Extreme controle er hannaður fyrir konur sem nota stærri
skálar og vilja öruggan stuðning og engar spangir. Hann er með fyrirfram
mótuðum skálum, andar vel og með breiða hlýra. Hentar einstaklega vel
í hlaup, líkamsrækt eða í daglegum verkefnum.