Með vasa fyrir gervibrjóst
Anita Lynn toppur, er hluti af Anita Care línunni sem sérhæfir sig í
fatnaði fyrir konursem hafa þurft að fara í brjóstaaðgerðir, svo sem
brjóstnám eða enduruppbyggingu. Þessi toppur er hannaður með
það að markmiði að veita hámarks þægindi og léttan stuðning án
þess að fórna stílhreinu útliti.
Breiðir og stillanlegir hlýrar sem dreifa þrýsting og koma í veg
fyrir að böndin skerist inn í axlirnar
Mjúk skál án sauma sem kemur í veg fyrir ertingu og nudd á húð
Efnið er úr 88% polyamide og 12% elastane sem tryggir mýkt og
teygjanleika
Festur að aftan framan með rennilás
Mýkt, stuðningur og þægindi – fullkominn toppur fyrir
daglega notkun og eftir brjóstaaðgerðir