Ökklatognun
Eftir aðgerð á liðböndum í ökkla
Slök liðbönd t.d. vegna tognana
Bólga og bjúgur við ökkla
Óstöðugleiki í ökklalið
MalleoTrain linar verki í ökkla, styður vel við hann og hjálpar til við að minnka bólgu
Góður þrýstingur er í hlífinni sem minnkar líkur á bjúg- og vökvamyndun
Sílikonpúðarnir eru staðsettir að innan- og utanverðri hlífinni og liggja við ökklakúlur (malleoli)
Þeir dreifa þrýstingnum og hjálpa til við að minnka bjúg og bólgu
Hægt er að sérpanta svart og beige með því að senda póst á erla@eirberg.is