Eftir slæma ökklatognun/slit á liðböndum
Mjög gott fyrir óstöðugan ökklalið
Fyrirbyggjandi fyrir utanverðri tognun
Band um ökkla eykur stöðugleika
Hentar vel í íþróttir og passa vel í íþróttaskó
MalleoTrain S linar verki í ökkla, styður vel við hann og hjálpar til við að minnka bólgu
Góður þrýstingur er í hlífinni sem minnkar líkur á bjúg- og vökvamyndun
Strappinn er samsettur úr teygjanlegu og óteygjanlegu efni sem er vafið um ökklann fyrir auka stuðning
Strappinn virkar eins og teip en auðvelt er að herða á og losa eftir þörfum
Enginn sílikonpúði er í þessari hlíf svo hún passar extra vel í skó