Löng handar- og fingurspelka
Fingur hvíla í neutral stöðu
Eftir áverka
Fyrir og/eða eftir aðgerð
Conservative meðferð
Tenosynovitis
Hægt að fjarlægja fingurspelkuna
ManuLoc Long Plus spelkan heldur mjög vel við úlnlið og hluta af framhandlegg með 3 ál spöngum
Spelkan er með platta sem nær undir alla fingur nema þumal til þess að halda þeim í réttri stöðu
Spelkan er fest á með 5 ströppum sem auðvelt er að herða á og losa með einni hendi
Stórt þumalgat er á spelkunni fyrir auka hreyfanleika fingra
Frábær spelka sem má vera með á daginn jafnt sem um nætur
Sama spelkan hentar fyrir hægri og vinstri hendi
Fyrirspurnir sendist á erla@eirberg.is