Óstöðugleiki vegna rifu eða áverka á ACL og PCL
Eftir aðgerð á hné
Slit eða ákverki á liðböndum
Takmörkuð hreyfigeta
Áverkar á liðþófa
Áverkar á liðbönd
Extension - 0°, 10°, 20°, 30°, 45°
Flexion -0°, 10°, 20°, 30°, 45°, 60°, 75°, 90°
SecuTec Genu Flex styður við hnéð samkvæmt 4-point principle og ver hnéð fyrir
skaðlegum og/eða röngum hreyfingum
Vegna hreyfanleikans í rammanum þá laðar hlífin sig fullkomlega að fætinum við hreyfingu
Auðvelt er að aðlaga hlífina að hverjum og einum og einnig ef ummál fótar breytist
á meðan meðferð stendur
Fyrirspurnir og pantanir sendast á erla@eirberg.is
Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands