Skíðasokkar með markvissum þrýstingi fyrir kálfa og fætur
Sokkarnir veita hámarksafköst og þægindi í löngum skíðaferðumSérstök bólstrun er á sköflungnum til þess að draga úr þrýstingi á sköflungsbeinið, vöðvann og kálfann. Einnig eru sokkarnir bólstraðir undir ilinni sem veitir aukin þægindi við hæl og hásinHraða endurheimtÖrva blóðflæðiðAnda vel
Má þvo við 40°CEfni: 89% Polymide, 11% Elastane
Litur Svartur
Litur Laurel Wreath
Stuðningshlíf með góðum þrýsting
Tæknilegasta og hlýjasta fyrsta lag frá Tufte
Sheer elegance - léttir flugsokkar