Spelka sem léttir og réttir á hrygg með 3ja punkta reglu
Hún getur bæti stutt við og hindrað hreyfingu á efri búk
Hægt er að stilla hana að hverjum notenda - bæði hæðar og breidd á bringu
Beltið yfir mjaðmagrindina hreyfist með notenda þegar hann/hún sest niður og stendur upp
Notuð fyrir og eftir aðgerð
Hryggbrot
Gigt
Krónískir bakverkir
Spondylitis
Fyrirspurnir og pantanir sendast á Erlu (erla@eirberg.is)
Í samning við Sjúkratryggingar Íslands