P710 er komið með auka VOC skynjara sem nemur og mælir
skaðlegar loftegundir betur þekkt sem, rokgjörn lífræn efni
Digital skjár með VOC loftgæðamæli og PM2.5 smáagnamælir
Tveir 3 laga filterar á hliðunum
Fjarlægir 99% af ofnæmisvökum
Auto Mode fyrir sjálfvirka notkun, vinnur þá eftir loftgæðum
Auðvelt að færa til, er á hjólum
Stærð ( LxBxH ) 360 x 390 x 769
Orkunotkun, 67 W
Loftflæði, 800 m3/h
Hentar fyrir rými frá 75m² til 200m²
Vara ekki til í vefverslun