iHealth Track blóðþrýstingsmælinn mælir blóðþrýsting og púls.
Niðurstöður birtast beint á skjánum.
Niðurstöður birtast einnig litakóðaðar (grænn/gulur/rauður),
til að auðvelda mat mælinganna í fljótu bragði.
Blóðþrýstingsmælirinn sýnir sérstakt merki ef óreglulegur hjartsláttur greinist við mælingu.
Geymir 99 mælingar í minni og meðaltal síðustu 3ja mánaða.
Tengist iHealth MyVitals smáforritinu með því að ýta á hnapp í gegnum Bluetooth
Samhæft fyrir iOS og Android
Mansetta í stærð 22-42cm fylgir.
Klínískt vottaður
Vottanir:
FDA (510K)
ISO 81060-2
CE
Stærri mansetta fáanleg 42-48cm