Hlífir og hvílir olnbogann
Heldur olnboganum í neutral stöðu í hvíld eða við svefnMjúkt efni sem andar vel svo þér verður ekki of heittEr með spelku í sem hægt er að fjarlægjaFest á með tveim frönskum rennilásumHentar sem næturmeðferð við cubital tunnel syndrome
Ein stærð hentar flestum
Hentar á bæði hægri og vinstri hendi