Mjúkar og góðar aðhaldsleggingsbuxur
Mjúk teygja í mittið
Henta eftir aðgerð, sbr. fitusogi á neðri líkama
Henta einnig fyrir fitubjúg
Stærðir XS-3XL
Þær eru í þrýstingsklassa 2 (Ccl2 eða 23-32mmHg)
Þrýstingurinn er stígvaxandi - mestur við kálfa og minni
við læri og kviðsvæði
Stærðir með “+” í stærðinni eru með aukið ummál um kálfa (sjá töflu)
Efni 72% Polyamide og 28% Elastane
Má þvo á 30° en ekki setja í þurrkara
Stærðir:
Hentar einstaklingum sem eru ca 155-165
Fyrir hærri einstaklinga mælum við með þessum HÉR