Aðhaldsstuttubuxur sem henta vel eftir aðgerð á kvið og rass:
T.d fitusog á kvið, rass og/eða lærum
Mummy Makeover
Hentar einnig eftir keisaraskurð
Með rennilás báðu megin svo það er auðveldara að fara í og úr
Með ströppum sem hægt er að taka af
Með blúndu svo þær rúlli síður upp lærið
Hreinlætis op í klofi
Material composition: 72 % POLYAMIDE, 28 % ELASTANE
Má þvo á viðkvæmu við 30°C í þvottavél
Þessar buxur þarf að sérpanta með því að hafa samband við Erlu - erla@eirberg.is
Þú finnur út stærðina þína með hjálp töflurar hér til hliðar
Afhendingartími er um 2 vikur