Radiant StarLit er færanleg lukt sem lýsir með 200 lúmena hvítu ljósi.
Endurhlaðanleg lukt og útdraganleg ljósalengja með samtals 9 litastillingum
200 lúmena hvít lukt (100 lúmen þegar ljósalengja er kveikt)
7m ljósalengja með um 70 einkaleyfisvörðum LED-ljósum
Vatnsvarin lukt (IPX4) + vatnsheld ljósalengja (IPX7)
Sveigjanleg ljósalengja sem vefst upp með handfangi
Hægt að nota lukt og ljósalengju saman eða í sitthvoru lagi
Disc-O Select tækni með 4 föstum litum (gulrauður, rauður, grænn, blár)
+ 4 litaskipta stillingum.
Disc-O stillingar: Classic, Pulse, Twinkle, Chase
Heldur áfram að lýsa á meðan hún hleðst
Hleðslutími: ~2,5 klst með USB-C snúru (fylgir með)
Endingartími: 3 klst (lukt + lengja), 6,5 klst (lengja ein og sér)