Öflugt og vatnshelt höfuðljós.
600 lúmen með allt að 95 metra geisla
6 stillingar punktgeisli (lág, há, blast), flóðgeisli (lág, há, rautt)
Blast-stilling sameinar háan punkt + háan flóðgeisla
Rautt ljós verndar nætursjón og auðveldar aðlögun augna
PowerSwitch tvíorkukerfi endurhlaðanleg rafhlaða (fylgir) eða 3x AAA rafhlöður (fylgja ekki)
Vatnsvarið (IPX4) og höggþolið (allt að 1 metra fall)
Ljóshaus hallar 90° til að stilla geisla
Tvöfaldir hnappar sjálfstæð stjórn á punkt og flóð
Þægileg, stillanleg, aftakanleg ól með endurskini
Ending allt að 18,5 klst á lágri stillingu
Hleðsla ~3,5 klst með micro USB (snúra fylgir ekki)
Læsing kemur í veg fyrir að ljósið kveikni óvart í vasa eða bakpoka
Hleðsluljós: skiptir úr rauðu í grænt þegar fullhlaðið
Þyngd: 82 g