Fjölnota æfingabolti sem hentar einstaklega vel í æfingar ípilates, sjúkraþjálfun eða almenna líkamsrækt. Einnig erhann notaður sem stuðningur við hryggjasúluna í liggjandiæfingum eða í öndunaræfingum og slökun
Léttur og mjúkur bolti Með stömu yfirborði
Auðvelt að bæta við og taka úr loft
Vönduð mjúk nuddrúlla
Fjölbreytt æfingatæki
Frábær viðbót við æfingar
Endurnærandi hvíld fyrir augun