
Spinefitter hjálpar þér að:
- Losa um spennu í herðum og mjóbaki
- Auka hreyfanleika og liðleika í öxlum og mjóbaki
- Bæta líkamsstöðu, jafnvægi og draga úr líkum á verkjum
- Virkja framvöðvakeðjur fyrir góða golfsveiflu
Það tekur aðeins nokkrar mínútur á dag – en áhrifin eru langt umfram það.
Byggt á áralangri þróun á nuddrúllum, nuddboltum, bandvefslosun og verkjameðferð.
Nú er Spinefitter á kynningarverði.
Sjá nánar hér
