High Carb Fuel – Háorkudrykkur fyrir hámarks frammistöðu
Meiri orka, minni tilfinning fyrir álagi og hraðari endurheimt
Kolvetnaskammtur: 90gr af kolvetnum í 2:1 hlutfalli glúkósa og frúktósa
Inniheldur raflausnir (electrolytes): Engin þörf á viðbótar natríum
High Carb Fuel er hannað til að halda í vökva og orku í gegnum erfiðustu átökin.
Til að ná sem bestum árangri, þarf að æf líkamann til að taka upp hærri kolvetnainntöku.
Innihald pokans blandast útí 475–710 ml af vatni eftir smekk.
Best að neyta yfir eina klukkustund til að viðhalda orku,
eða nota sem þykkni ásamt viðbótar vatni.
Byrja skal smám saman að neyta allt að 90g á klukkustund.
Líkt og með æfingar fyrir stórar keppnir, þarf líkaminn tíma til að aðlagast mikilli kolvetnainntöku.
Dextrose (Anhydrous), Maltodextrin, Fructose, Citric Acid, Sodium Citrate, Sea Salt, Flavor (Organic Ginger Extract for Ginger Lime), Potassium Salt, Calcium Carbonate, Natural Flavor, Magnesium Oxide.
Gluten free, vegan, dairy and soy free.
Pakkinn er 92gr.