Tufte Pine skelbuxur.
Þriggja laga skelbuxur með teygjanlegu "ripstop" efni á hné, rassi og neðst á skálm.
Vatnsheldar allt að 20.000 mm, með DryTrek™ vatnsvörn. Þolir mikila rigningu og blautan snjó.
Buxurnar veita góða öndun og um leið frábæra vörn gegn vatni.
Lögin þrjú eru þétt saman sem eitt efni og veita frábæra endingu og vernd.
Allir saumar eru límdir og rennilásar vatnsheldir.
Buxurnar eru með tveimur framvösum, vasa á læri og rennilás neðst á skálm.
Stillanlegt velcro á skálm.
Beltislykkjur og stillanlegan velcro í mitti.
Efni:
100% polyester - bluesign® certified
Water column / Breathability: 20K / 10K
Material weight main fabric: 115 gsm / Ripstop: 167 gsm
Sjá allan Tufte Pine skelfatnað