Litur Jet Stream
Þykk ullarpeysa með kaðlaprjón frá Tufte. Peysan er með háan kraga og er “oversize” fyrir meiri þægindi.
80% lamba ull10% bambusviskósu10% ModalÞvoið varlega á ullarkerfi
Litur Whitecap Gray