Klassísk ullarpeysa með extra háum kraga.  
100% ofurfín merínóull er blandað saman við lambaull innan á hálsi og neðst á ermum, 
til að verjast óþarfa kláða þar sem húðin er viðkvæmust. 
Garnið í peysunni er spunnið í blöndu og þú færð því ull við húðina. 
Hágæða lambaull sem ásamt kláðalausu bambusviskósu gefur þér þægilegustu upplifun sem hægt er.
Efni: 
68% lambsull
15% merinoull
8,5% bambusviskós
8,5% modal trefjar
Ullarþvottur 30°C
Má ekki setja í þurrkara og ekki nota mýkingar- eða bleikiefni.