Lyfjabox sem skiptist niður á sjö daga vikunnar. Aðgreinir einnig morgun, hádegi, kvöld og nótt. Þannig er hægt að geyma töflurnar á þægilegan og skipulagðan hátt.