Gobi Boot eru klassískir uppháir skór fyrir náttúrulega hreyfingu
Nýr Gobi sóli. Saumaður – ekki límdur. Þetta eykur endingu og sveigjanleika.
Innlegg úr korki og endurunnum PU
„Everyday“ innlegg úr endurunnum pólýúretani með yfirborði
úr náttúrulega bakteríudrepandi korki – fyrir þægindi og heilbrigði í hverju skrefi.
Efni:
Ytra lag: Wild Hide leður
Fóður: Krómlaust leður
Festingar: Málmhlutar (95% sink, 5% ál)
Reimar: 100% lífræn bómull
Innlegg: Korkur
Ytri sóli: 30% náttúrulegt gúmmí, 70% tilbúið gúmmí
Þyngd: 380gr. stærð 38