Uppháir fóðraðir leðurskór.
Nýr Gobi ytri sóli.
Saumaður, ekki límdur
Thermal insole innleggið hefur innbyggða hitastýrandi tækni
sem dregur í sig, viðheldur og losar hita.
Þetta snjalla hitalag bregst við náttúrulegum breytingum á hitastigi fótanna,
heldur á þeim hita eða kælir þá niður.
Efni:
Ytra lag: 100% Wild Hide nautaleður
Fóður 100% endurunnið pólýester
Festingar 96% sink, 4% ál
Reimar 100% lífræn bómull
Einangrandi innlegg: 40% pólýester, 40% PU froða, 20% ál
Ytri sóli:
22% náttúrulegt gúmmí
58% tilbúið gúmmí
20% aukaefni
Þyngd: 466gr. (skór í stærð 42)