Primus Lite 3.5 er upprunalegi æfingarskórinn frá Vivobarefoot.
Endurhannaður með nýju yfirborði til að færa okkur nær hringrásarhugsun.
Hann er hannaður til að styðja við náttúrulegar hreyfingar og
styrkja líkamann á náttúrulegan hátt, hvort sem er í hlaupum eða fjölbreyttum æfingum.
Fullkominn fyrir vana notendur sem og byrjendur í Vivobarefoot.
Með Primus ytri sóla.
Kemst eins nálægt jörðinni og mögulegt er.
Ortholite Performance innsólinn er úr 98% endurunnu pólýúretan froðuefni,
sem dregur úr sóun og notkun á nýju plasti.
Mesh efni í ytra byrði sem er þunnt, létt og þægilegt.
Þyngd: 225gr. stærð 42