Primus Lite III er vinsælasti æfingaskór VivoBarefoot.Minimalísk hönnun sem gerir fótunum kleift að hreyfa sig ásem náttúrlegastan hátt. Byggja upp styrk, jafnvægi og bæta niðurstig.Primus Lite III er Vegan.Framleiddur úr endurunnum efnum í Ho Chi Minh og Hanoi í Vietnam.4mm sóli "Active Outsole" veitir gott grip.
Frábærir útivistarsokkar.
Frábærir hlaupasokkar
Eingöngu í vefverslun.Stærð 37,5
Ofnæmisprófuð og umhverfisvæn