Primus Lite All Weather skórinn er léttur, vatnsfráhrindandi æfingaskór.
Með Primus ytri sóla.
Kemst eins nálægt jörðinni og mögulegt er.
Ortholite Performance innleggið er úr 98% endurunnu pólýúretan froðuefni,
sem dregur úr sóun og notkun á nýju plasti.
Ytri sóli er sterkt, slitþolið gúmmíefni sem gefur gott grip
og þolir mikla núningsálag þegar mest á reynir.
All Weather: Framleiddir með vatnsfráhrindandi hönnun og óupptakanlegum efnum.
Vatnsfráhrindandi: Úr efnum sem hrinda frá sér vatni og draga ekki í sig raka.
Þyngd: 182gr. stærð 38