Tracker Leather Low – Léttur gönguskór með hámarks hreyfanleika
Léttur gönguskór sem gefur þér lipurt og berfætt frelsi.
Úr Wild Hide leðri sem veitir sterka veðurvörn.
All terrain ytri sóli
Betri grip og minni hætta á að renna á fjölbreyttu undirlagi.
Hitaeinangrandi innleggið hefur innbyggða hitastýritækni
sem geymir og losar hita eftir þörfum.
Þessi snjalla einangrun lagar sig að náttúrulegum hitabreytingum í fótunum
og heldur á þeim hita eða kælir eftir aðstæðum.
Léttur, þægilegur og andar vel.
Úr vatnsheldum efnum sem hrinda frá sér vatni og draga ekki í sig raka.
Þyngd: 322gr. Stærð 42