Klínískt vottaður blóðþrýstingsmælir, hjartalínurit og hlustunarpípa.
BPM Core (ECG og Stethoscope) veitir læknisfræðilega nákvæmar niðurstöður á efri og neðri mörkum blóðþrýstings.
Eftir hverja mælingu birtast litakóðaðar niðurstöður sem eru auðlesnar og byggja á
ráðleggingum American Heart Association fyrir háþrýsting.
Læknisfræðilegt hjartalínurit til að greina hugsanlega hjartagalla.
BPM Core skráir hjartalínurit með 3 rafskautum: 2 í belgnum og þriðja í tækinu sjálfu.
Upplýsingarnar birtast strax á tækinu og eru send í Withings smáforritið.
Sýnir strax niðurstöður ef það eru merki um gáttatif (AFib).
Gáttatif er algengasta form hjartsláttartruflana og getur leitt til hjartabilunar, þreytu og mæði.
Stafræn hlusturnarpípa. Í hlusturnarpípunni er nákvæmur hljóðnemi sem getur greint tiltekna tíðni hjartahljóðs sem samsvarar opnun og lokun hjartalokanna.
Sérstök gervigreind í búnaðinum, þróuð með hjartalæknum og margreynd, getur greint hugsanlegar truflanir.
Ítarleg gögn í Withings smáforritinu - Samhæft fyrir iOS og Android
Tengist Withings smáforritinu í gegnum Wi-Fi og Bluetooth. Tengist einnig Apple Health.
Auðvelt að deila niðurstöðum með lækni með nokkrum smellum í Withings smáforritinu.
8 aðilar geta verið skráðir í mælinn
Mansetta: 22-46cm
Rafhlöðuending: allt að 6 mánuðir
Micro USB snúra fylgir.